Margur verður af "ódýrum" aurum api

Er ekki eitthvað að þegar menn valsa um með svo mikla peninga að þeir geti verið að splæsa á sig 2,8 milljón króna úri? 

Ef hér er maður sem stritað hefur allt sitt líf í álveri eða á sjó og sambærilegum störfum til að safna fyrir þessu kemur mér þetta ekki við en ef hér eru kvótapeningar eða afskriftarlán frá einum bankanna finnst mér að það eigi að upplýsa hvaðan svona út um gluggann peningar koma.  

Munum við ekki eftir fólki sem keypti flott einbýlishús á "góðum stað" reif þau til að byggja nýtt hús? Það voru kvótapeningar eða stolið fé. 


mbl.is Tekinn með 2,8 milljóna króna úr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

A varla von a her sje um almennan verkamann ad raeda

Magnús Ágústsson, 6.5.2013 kl. 17:06

2 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Já Magnús og bara einn af okkur sem þurfum að vinna fyrir hverri krónu en fáum ekki gjafir frá ríkinu eða afskrifaðar skuldir.

Ólafur Örn Jónsson, 9.5.2013 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband