Skulu standast ákvæði nýju stjórnarskrárinnar

Ekki vissi maður hvað var í gangi þegar lög áttu að standast "kristileg gildi". Verður fróðlegt að heyra hvaðan þessi endaleysa kom.

En að það er gott að Sjálfstæðismenn sáu að sér og breyttu þessu í að "lög skulu standast ákvæði nýju stjórnarskrárinnar".  


mbl.is Tillaga um kristin gildi felld út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Þorgeir Magnússon

Hvaða "nýju stjórnarskrá" Ólafur minn?  Það er engin "ný stjórnarskrá" í farvatninu og hvergi minnst á slíkt í ályktunum Sjálfstæðisflokksins.

Kristján Þorgeir Magnússon, 24.2.2013 kl. 21:48

2 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Nú Kristján það er einmitt það

Ólafur Örn Jónsson, 26.2.2013 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband