Frábært hvað skógrækt hefur tekist vel víða um land og aukið hér lífsgæði.

Ég elska skóglendi og friðinn og kraftinn sem í þeim fellst. Eins auka skógar fuglalíf og veita skjól fyrir veðri og vindum. Gaman að því að þrekvirki og þrautsegja þess fólk sem hóf og stundaði skógrækt skuli núna sjást í nýsmíði húsa úr íslenskum við.

Heiðmörkin, Elliðaárdalur og Öskjuhlíð eru perlur okkar Reykvíkinga og verður að passa að náttúru fantar eyðileggi ekki þessar verðmætu perlur okkar borgarbúa.

Hvet alla til að fordæma eyðileggingu Borgarstjórnar á Elliðaárskógi þar sem höggvin var 10 metra breyð göng þvert yfir dalinn til að koma fyrir algerlega óþarfri hjólabraut 200 m frá hitaveitustokknum ( innan við 20 manns nota hitaveitustokkinn á klukkustund að morgni til) sem er þreföld hjóla og göngubraut.

PS Innan við 20 manns nota hitaveitustokkinn á klukkustund á morgnanna.


mbl.is Byggja úr íslenskum viði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband