Snowden boðið hæli á Íslandi þegar i stað. Ísland á að vera vígi tjáningafrelsis.

Tek undir orð Jóns Magnússonar það er furðulegt að Bjarni Benediktsson og sjálfstæðismenn allir styðji ekki umsókn Snowden um íslenskan ríkisborgararétt. 

Ég held að fólk eigi að þrýsta á ríkisstjórnina um að gera Snowden þegar i stað kleift að koma hingað og gefum honum þau réttinda sem þarf til að verja hann gegn ofsóknum bandaríkjamanna.

Þótt útgerðin á Íslandi hafi komist upp með að beita menn harðræði heima og erlendis má það ekki eyðileggja ímynd Íslands út á við. Höfum ekkert að gera með að blaðra um frelsi í orði ef það er ekki á borði.


mbl.is Öfugsnúin barátta fyrir réttindum Snowden
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband