VINNUBRÖGÐ MOGGAHIRÐARINNAR

Svona vinnur Moggahirðin rægir og svertir menn áður en höggið er látið falla. Greinlegt að eitthvað mikið gengur á bak við tjöldin og því miður láta Ráðherra og þingmaður draga sig inní þetta ferli. Þjóðin verður að fá skilyrðislaus svör hér sem aldrei fyrr. Ef ríkistjórnin hefur ekki afl til að losa Gunnar undan þessum ofsóknum og gefa honum vinnufrið þá verður að hreinsa út úr kofanum við Austurvöll og setja utanþing stjórn þangað til búið er að kjósa til Alþingis.
mbl.is Telur Guðlaug hafa lekið gögnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Á að láta þann sem var í miðju spillingar og svindls taka til eftir sig sjálfan ?

Gunnar er engin hvítmávur.

Birgir Örn Guðjónsson, 5.3.2012 kl. 09:23

2 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Birgir það hefur ekkert komið fram sem tengir Gunnar við spillingu. Ef þú ert að tala um 11 ára gamalt mál sem búið er að fjalla um þá er það afgreitt og ékkert erindi ínn í þá umræðu sem á sér stað nú þegar verið er að höggva sendiboðann.

Ólafur Örn Jónsson, 5.3.2012 kl. 09:55

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hún magnast, dag frá degi, skítalyktin af þessum máli, því meir sem um það er fjallað. Ég óttast samt að ekki náist að grafa nægjanlega djúpt í málinu til að koma niður á skítinn sjálfan.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.3.2012 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband