Fiskveiðar og fátækt

Þegar menn fjalla um umbætur á fiskveiðistjórninni ættu þeir að hafa í huga að fátækt er að grafa um sig í þjóðfélaginu og er það ekki síst vegna núverandi fiskveiðistjórnkerfis KVÓTANUM illræmda sem er nú EINOKAÐUR af fáum.

Ef fólk er samkvæmt sjálfum sér að byggja hér réttlátt þjóðfélag þá er það hlutverk stjórnvalda að afnema EINOKUN í atvinnuvegunum og hleypa arðinum af auðlindunum inn á háræðar hagkerfisins svo fólkið geti bjarga sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband