Dorrit gerði það sem Þingmenn hefðu átt að gera.

Forsetinn og forsetafrúin Dorrit hafa snúið bökum saman með þjóðinni til að verja LÝÐRÆÐIÐ. Stjórnmálamennirnir hafa misst samband sitt við þjóðina og raunverleikann. Bilið milli þings og þjóðar eykst á samatíma og fjórflokkurinn slær skjaldborg um spillinguna sem hefur grafið um sig í stjórnkerfinu og fjármálageiranum.

Þessi spilling á rætur sínar að rekja til veðlána útgerðarinnar sem orðin eru slíkt skrímsli og TABU að allt er gert til að verja tilvist þeirra og leyna hverjir tóku þátt í frjárdrættinum. 

En einfall er að fara á youtube og sjá hverjir voru upphafsmenn og talsmenn þessa glæps. Myndskeið með Hannesi Hólmsteini og Davíð Oddsyni segja alla sem segja þarf. Kvótpúkinn sem var einn af þeim sem hagnaðist á þessum gerning og hefur unnið að halda þessu leyndu og festa í sessi.  

Friður verður ekki í þessu þjóðfélagi fyrr en þetta verður rannsakað, upplýst og upprætt.

SPILLT KVÓTAKERFI VERÐUR AÐ AFNEMA OG FÆRA ÞJÓÐINNI AFTUR AUÐLINDINA Í FORMI SÓKNARMARK. SPILLTIR STJÓRNMÁLAMENN MUNU EKKI GERA ÞETTA ÞESS VEGNA VERÐA ÞEIR SEM EKKI SKILDU ÞAÐ SEM FRAM FÓR Í MORGUN AÐ VÍKJA AF ÞINGINU. SÍÐAN BREYTIR ALÞINGI ÞVÍ SEM ÞARF AÐ BREYTA OG FÆRIR ÞJÓÐINNI AFTUR VÖLDIN Í ÞJÓÐFÉLAGINU. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

KVÓTAPUKINN sást á göngum Íslandsbanka í dag.Hann er kannski að gæta hagsmuna sinna þar í gegnum Deutsebank.Hann á að stija í tugthúsi.

Sigurgeir Jónsson, 2.10.2011 kl. 04:47

2 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Púkinn er góðmenni Sigurgeir. Ætli hann hafi ekki skroppið í bankann til að láta millifæra á Hjálpræðisherinn og aðrar matargjafa stofnanir í ónýtu þjóðfélagi. Þjóðfélagi sem var með þeim ríkustu þegar hann ásamt fleirum hóf iðju sína að veðsetja kvóta fólksins.

Nema hann hafi verið að taka út fyrir eggjakaupum á leið sinni á Austurvöll?

Ólafur Örn Jónsson, 2.10.2011 kl. 09:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband