RÍKISSTJÓRNIN VERÐUR AÐ AFNEMA KVÓTAKERFIÐ EN EKKI FESTA ÞAÐ Í SESSI

Þjóðin bindur miklar vonir við störf stjórnlagaráðs. Ríkistjórnin verður að búa í haginn fyrir nýja stjórnarskrá og aukið lýðræði fólksins. Ekki má gera neitt í sjávarútvegsmálum sem heftar að þjóðin nái lýðræðislegum rétti sýnum að afnema kvótakerfið og EINOKUN fárra á auðlindinni.

Gera verður sér grein fyrir að að baki kvótakerfinu liggur glæpsamlegur vefur sem gekk út á að arðræna þjóðina innan frá með fjárdrætti út á kvóta veð. Ríkisstjórninni ber að láta rannsaka öll viðskipti útgerðaraðila við bankanna í formi kvótaveða og komast að því hvert þessir gervi peningar fóru og hvar þeir eru. 

Þjóðin verður að ná yfirráðum yfir landinu á nýjan leik, það verður ekki gert fyrr en þessi glæpur er upprættur og þessum peningum komið til síns heima. 


mbl.is Ætla að tryggja þjóðareign auðlinda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Þjóðlaganefnd var aðeins ráðgefandi og verður því ekki tekið meira mark á henni en hverri sem er annarri nefnd er fyrir þingið hefur ruglað.

Í í-ruglun (almennri þingmeðferð) á flest eftir að breytast og nálgast það sem Jóhrannar setti nefndinni fyrir.... eða eins og þá verður orðiöð ljóst að þetta hafi verið dýrasta og óþarfasta nefnd sögunnar þar sem að Jóhrannar Erkisauður hagar sér mun meira eins og einræðisherra en þjónn lýðveldis.

Óskar Guðmundsson, 27.8.2011 kl. 17:15

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það þarf því að afnema ríkisstjórnina.

Óskar Guðmundsson, 27.8.2011 kl. 17:40

3 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Þakka þér innlitið Óskar. Við verðum að vera bjartsýn á framvindu nýrrar stjórnarskrár og aðkomu þingsins að henni. Alþingis menn vita að þjóðin stendur að baki þjóðlagaráðinu og frumvarpi til nýrrar stjórnarskrár. Þeim sem ekki sjá sér fært að vinna að auknu Lýðræði í landinu verður vonandi refsað í næstu kosningum.

Ólafur Örn Jónsson, 27.8.2011 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband