AFNEMA BER KVÓTAKERFIÐ MEÐ ÖLLU

Allar breytingar frá núverandi kvótakerfi gera ekkert annað en að bæta lífskjör almennings. Lítum á skuldasöfnun og niðurskurð aflaheimilda. Þetta tvennt hefur komið í veg fyrir að þjóðin njóti í einu eða neinu betri kjara af núverandi fiskveiðistjórnun. Eignarýrnun almennings er alfarið vegna fjárdráttar sem átti sér stað út á kvótaveðin. Er það bættu lífskjörin sem verið er að bjóða? Upptaka allra fasteigna almennings. 

Menn skulu einnig gera sér grein fyrir því að það ofbeldi sem átt hefur sér stað með þöggun um kvótakerfið og sjávarútveg yfirleitt er aðför að lífskjörum. Hvernig stendur tildæmis á því að kostnaðarhlutdeild af óskiptu er orðin 30% ????? Aldrei stóð til að "tíma bundið olíugjald" bæri allan útgerðakostnaðinn. Sjómenn þurfa alvarlega að íhuga mönnun samtaka sinna.

Öll kvótakerfi eru til óþurftar sérstaklega í sjávarútvegi og við fiskveiðistjórnun. Afnema ber því kvótakerfið og taka upp það kerfi sem spilltur stjórnmálamaður afnam er hann gekk erinda fárra. SÓKNARMARKIÐ gerði tvenn sem kvótakerfið gerir ekki "byggði upp fiskstofnanna (sjá afla 1984 og 1985 þegar afrakstri SÓKNARMARKSINS eytt á tveim árum)  og hámarkaði afraksturinn.


mbl.is Vilja að frumvarpinu verði vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband