26.10.2015 | 08:31
Með EINOKUN í sjávarútvegi og skert frelsi til handfæraveiða er ekkert FRELSI einstaklingsins
Hræsnin er það versta sem við kynnumst í stjórnmálum. Þegar Forysta Sjálfstæðismanna ber fyrir sig "frelsi" og hvað þá "frelsi einstaklingsins" þá er það ekkert nema HRÆSNI frá fólki sem ver EINOKUN í bæði landbúnaði og sjávarútvegi.
Held að bæði ungir og gamlir Sjálfstæðismenn ættu að reyna hífa sig uppúr Haughúsi Framsóknar og henda kvótapúkanum út úr Valhöll áður en þau fara að ljúga að fólki að þessi handónýta gólftuska útgerðarinnar fer að slá um sig með frösum um frelsi og umhyggju fyrir einstaklingum.
PS Ég ætla að taka ofan fyrir Guðlaugi Þór að víkja fyrir nýjum fulltrúa yngri kynslóðarinnar en vona að það sé ekki gert til að viss manneskja öðrum fremur taki embættið vegna skyldleika.
Frjálslyndið í fyrirrúmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.