Frábært flugfélag byggt á Frelsi einstaklingsins til athafna. Ekki liggja uppá ríkinu.

Gott fyrir Framsóknarplebbana í Sjálfstæðisflokknum að kynna sér uppbyggingu flugfélagins Ernir þar sem einstaklings framtakið fær að njóta sín og skilar árangri landsmönnum til hagsbóta.

Að "frelsi einstaklingsins" sé fólgið í því að liggja uppá ríkinu (eða kvótahirðinni) eins og eimreiðin og Davíð vildu innleiða er bara rugl. Ríkið á að sjáum það sem þeim ber og einstaklingarnir eiga að nota frelsi sitt til athafna til að byggja upp frá engu eitthvað gott fyrir sjálfan sig og aðra.

Að taka/kaupa eða sölsa undir sig full skapaða þjónustu frá ríkinu er ekki einkaframtak heldur spilling sem á ekki að eiga sér stað.


mbl.is Ernir fá fjórðu flugvélina í flotann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ættli að flugfélagið Ernir séu eitthvað öðruvísi en önnur flugfélög. Það hefur tíðkast á Íslandi að flugfélög sem reka áætlunarflug innan lands fái styrki fra  ríkinu, hefur því verið hætt.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 12.10.2015 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband