Hvað skyldi Reynir kallinn hafa gert af sér til að verðskulda þessa athygli Framsóknar?

Framkvæmdastjóri sem á rétt á bifreið fer varlega með fé borgarinnar þegar hann kaupir notaðan bíl af bestu gerð sem ekki mun kalla á mikið viðhald en nýtast mun framkvæmdastjóranum við að komast um borgina ef á þarf að halda yfir vetrartímann.

Á hvaða mið er þessi kerling að róa núna?

Þetta lýsir Framsóknarhyskinu best. Afkomu ofbeldi þegar þeim hugnast það. Reynir er greinilega ekki Framsóknarmaður og sennilega einhvern tíma sagt eitthvað óvarlegt og "satt" um Framsókn.

Vona bara að fólk sjái að þessi stjórnarmaður reyndi að gæta hógværðar þegar hann keypti góðan bíl á góðu verði. 10 milljónir íslenskra króna eru nú ekki mikið verð fyrir góðan svo gott sem nýjan bíl.


mbl.is Vill láta reka framkvæmdastjóra Strætó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Það er rétt hjá Sveinjörgu, þá að reka Reyni strax með óafturkræfum hætti, hann er of spilltur til að gegna starfinu. Reynir getur bara keypt bíl úr eigin vasa eins og aðrir, honum er engin vorkunn. Sennilega ætti að reka stjórnina líka fyrir að gera þau mistök að hafa ráðið Reyni.

Nei, satt er það, sennilega er hann ekki Framsóknarmaður, ég held að hann styðji Samfylkinguna eða VG, enda finnst þeim flokkum allt í lagi að bruðla með fé skattgreiðenda.

Ég á 12 ára gamlan bíl sem ég keypti notaðan á 300 þús. fyrir mína eigin peninga. Hann er alveg nógu góður fyrir mig og mína fjölskyldu og þá væri hann líka nógu fínn fyrir Reyni, sem er alls ekkert mikilvægari persóna en ég.

Aztec, 14.11.2014 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband