Áróðurinn heldur nú áfram með fullum þunga og allir "látnir spila með".

Nú verður fólk að vera vel á verði því nú er hafinn forleikur að setningu nýja kvótafrumvarpsins.

"SAMNINGALEIÐIN" er nýja frumvarpið kallað sem felur í sér að ríkistjórn LÍÚ  geri samning við LÍÚ um EINOKUN á aí 20 ár eða til eilífðar.

 Að sjálfsögðu má þetta aldrei ske. Þetta skrum í Guðmundi Kristjánssyni og fleirum hefur ekkert með rekstrar afkomu skipanna að gera þetta eingöngu gert til að slá ryki í augu almennings.

Þetta nýja frumvarp sem er enda punktur á löngu skítaplotti þar sem þöggun og ofeldeldi hefur verið beitt til að færa útgerðinni endanlega eignarréttinn að nýtingu miðanna. Fólk verður að skilja að grundvöllur bættra kjara er afnám kvótans og EINOKUNAR í sjávarútvegi.

 


mbl.is Veiðigjöldin eru orðin vítahringur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband