110 manna lögreglulið þarf til að fylgjast með kvótakerfinu.

Partur af fáránleika kvótaerfisins er að það hvetur til misnotkunar og svindls. 

Svona er þetta í öllum kvótakerfum. Fyrir kvótann voru 11 manns hjá fiski stofu og skipin 70 % fleiri.

Hvers vegna afnemum við ekki þetta glæpakerfi og byrjum að rækta og nýta garðinn okkar þegnunum og þjóðfélaginu til hagsbóta og gefum græðginni frí. 


mbl.is Fyrirtæki tekin af lífi án tilefnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Samkvæmt upplýsingum Ásmundar Friðrikssonar alþm. virðist Fiskistofa hafa misnotað vald sitt og hagað sér eins og ríki í ríkinu, með eigið dóms- og lögregluvald nánast og iðulega rústað lánstrausti og æru manna. Ég er mjög hlynntur hvatningum hans til sjávarútvegsráðherrans vegna þessara mála. Og vitaskuld er það rétt hjá þér, margreyndi Ólafur Örn, að kvótakerfið er stórgallað alveg niður í rót. Ráðherrann ætti að vinda ofan af því í stað þess að bæta enn ofan á það, en á þeim síðastnefndu buxunum virðist hann þó!

Jón Valur Jensson, 22.1.2014 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband