5.7.2013 | 07:16
Eins og Bananalýðveldi? Menn hefðu átt á hlusta á þingræður í gær þá hefðu menn sannfærst um að eitthvað mikið er að.
Það skeður hér eins og í öllum löndum þar sem stéttarskipting eykst að glæpum fjölgar.
Hvað þá þegar stórglæpir sem eiga sér enga hliðstæðu eins og við horfum upp á þar sem hópar hagsmunasamtaka komast upp með undir vernd stjórnmálaafla að sölsa undir sig auðlindir þjóðarinnar.
Það þurfti ekki annað en að fylgjast með umræðum á þingi tvo síðustu daga til að sjá að ástandið hér er á við versta Bananalýðveldi.
![]() |
Eins og bananalýðveldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.