Handónýtt þjóðfélag í viðjum KVÓTANS

Það er deginum ljósara að hér verður ekki reist það velferðarþjóðfélag sem við eigum skilið á meðan EINOKUN viðgengst í kringum sjávarútveginn. EINOKUNIN kemur í veg fyrir flæði fjár um þjóðfélagið og að hér geti orðið nauðsynleg hagsæld.

Það er hryggilegt að sjá okkur dragast aftur úr nágrannaþjóðunum þegar við vorum fyrir kvótakerfið á leiða að verða ríkasta þjóð heims við hlið Noregs. Sú er eyðilegging kvótans búin að vera að við erum láglaunaþjóða á skandinavískan mælikvarða.

Nú ert  þú kjósandi góður DÓMARINN. Ætlar þú að festa hérna í sessi láglauna, leiguliða þjóðfélag með atkvæði þínu? Ætlar þú að láta það viðgangast að börnin þín fái eingöngu vinnu við að skeina barnabörnum Kvótahirðarinnar?

Mundu að nýju framboðin eru mönnuð heiðarlegu fólki sem vill breyta þjóðfélaginu eins og þú villt hafa það.  


mbl.is 80% launahækkun jók kaupmátt um 3%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband