21.4.2013 | 10:02
EINOKUN í sjávarútvegi þrýstir okkur inní ESB
Komist útgerðin upp með áframhaldandi EINOKUN í sjávarútvegi og komi í veg fyrir nýliðun og markaðs væðingu á lönduðum fiski eigum við ekkert erindi utan ESB. Hverju skiptir okkur að eiga í vonlausu stríði við öfga samtök LÍÚ með skæruliðann Þorstein Má í fyrirsvari eða Evrópu útgerðir? Evrópu útgerðir vilja að minnsta kosti koma hér og fara að lögum í samningum við þjóðina þegar útgerðin á Íslandi beitir ofbeldi á þingi og gagnvart einstaklingum til að verja EINOKUNAR aðstöðu sína.
Ég sé ekki muninn.
Ólík sýn á sjávarútvegsmálin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Evrópu útgerðirnar eru nú þekktar fyrir að fara á skjön við lög og reglur. Skotar uppvísir að löndun framhjá vikt og Spánverjar að hirða breskan kvóta bakdyrameginn, skrá útgerðirnar í bretlandi og sigla svo með fiskinn heim til Spánar.
Sama myndi gerast hér við inngöngu í evrópusambandið. Erlendar útgerðir kæmu til Íslands yfirtækju íslensku útgerðirnar og sendu svo fiskinnút í vinslu.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 21.4.2013 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.