Margrét Tryggvadóttir hefur sett nafn sítt á spöld sögunnar sem bjargvættur Stjórnarskrárinnar.

"Tundurskeyta Magga" hefur gert þeim 32 viljugu þingmönnum þann greiða að geta nú notað atkvæði sitt og stuðning við Stjórnarskrá fólksins sem verið er að reyna að drepa.

Hetjan Margrét Tryggvadóttir er komin í hóp þjóðhetja og á ekki að vera nein spurning hvaða nafn verður valið á næsta Varðskip Íslendinga M/S "Margrét Tryggvadóttir".  


mbl.is „Tundurskeyti“ Margrétar breytti stöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta var gott  hjá henni!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.3.2013 kl. 17:43

2 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Svikahrappar á þinginu sem koma úr ólíklegustu áttum eru að reyna eyðileggja þetta Axel því miður.

Ólafur Örn Jónsson, 19.3.2013 kl. 18:33

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála, enda gott nafn á skip, því nafnið þýðir Perla hafsins.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.3.2013 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband