Með EINOKUN á þjóðararðinum er Ísland ónýtt land

Múrar EINOKUNNAR í kringum sjávarútveg kemur í veg fyrir að þjóðin fái notið arðsins af veiðum og vinnslu. Ef kvótakerfið verður ekki afnumið verður hér engin hagvöxtur fyrir fólkið í landinu og lítil og meðalstjór fyrirtæki.

Við veðrum að vakna og skilja að án flæði arðins af veiðum og vinnslu um atvinnulífið vítt og breitt um landið náum við ekki að rétta úr kútnum og verðum eftirbátar nágranna ríkjanna þrátt fyrir að vera ein af ríkustu þjóðum veraldar.


mbl.is 5,5 milljóna munur á árslaunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: aage

Alveg rétt sem þú segir.

Ég hugsa stundum um af einhver 300þús manna borg í Evrópu væri með sömu auðlindir og við höfum þ.e sjávarauðlindina 200 sjómílna lögsögu, tekjur af túristum , tekjur af raforku,,, Þá væri líklega hver einasta fjölskylda þar rík , ætti stórt hús skuldlaust á nokkrum árum og margt fleira , á sama tíma er íslenska þjóðin á hausnum. Það er eitthvað mjög mikið að hjá okkur.

aage, 11.1.2013 kl. 23:12

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

*EF* þú færð bæði laun hér og verzlar eingöngu hér, þá ertu að borga 85-90% skatt. ~25-30% af því sem þú borgar í skatt fer í umsýzlu með skattfé, semsagt ekkert, vegna þess að skattkerfið er svo flókið og stofnanirnar svo margar.

Ofan á þetta erum við að borga fyrir að geta haft allskyns auðhringa svo við fáum nú örugglega að borga nokkrum tugum prósenta meira fyrir alla vöru.

Ofan á það er ætlast til að við höldum uppi bankakerfinu... aftur.

Og nú er verið að vinna að því að setja alla útgerð á hausinn. Veit ekki hvernig við eigum að fara að því að borga fyrir allt ofangreint eftir það.

Ásgrímur Hartmannsson, 12.1.2013 kl. 00:28

3 Smámynd: Örn Ingólfsson

Bíðum nú við hverjir hafa hagnast undanfarna áratugi á þjóðareign okkar Íslendinga og hverjir borga RISAEINGREIÐSLU til starfsfólks síns!!?? Nú þessir sömu sem eru undir rannsókn og hvað gellur í tómri tunnu vegna þess að þeir hinir sömu með sínum gylliboðum um landanir í höfnum sem að kvóti ásamt  bátum  ofl hafa verið keypt þá eru sviðin bæjarfélög eftir þá sömu! En að einhverjir ætli að lofa þessa Kvótakónga sem að sumir ráðherrar fyrrverandi ríkisstjórnar í þeirra stjórnartíð og fara að koma öllum sínum SKÍT yfir á þessa ríkisstjórn þá mega þeir hugsa sig um! Því ekki seldi núverandi ríkisstjórn BANKANA til VILDARVINA innan FLOKKSINS? EÐA HVAÐ???? Nei held sko að við ættum að fara að koma okkur út úr einokun Heildsala og Byrgja því það virðist vera sú stefna hjá þeim að vera í vissum flokki til að geta grætt meira með fulltyngi Samtaka atvinnulífsins sem að eru undir verndarvængs bláu handarinnar og hafa OKAÐ ( KÚGAÐ ) Verkalýðinn  alveg frá Thorsveldinu! Og þá er kominn tími til að Tannálfurinn í ASÍ fari nú að fá geyflur upp í sig og BÍTA frá sér og standa með Verkalýðnum eins og hann á að gera með eina komma eitthvað milljón á mánuði og koma sínu fólki af skrifstofununni til að VINNA fyrir sínu KAUPI en ekki vera ÁSKRIFENDUR AÐ LAUNUNUM og eða setja sumt fólk á þeim skrifstofum ásamt tannálfinum á grænmeti en ekki steikur og flottheit með utanlandsferðum á kostnað launþega???? Er þetta kannski rétt um tannálfinn ofl? Bara spyr er verið að vernda BLÁU höndina á kostnað launþega? Verðtrygging þá verður hún vonandi afnumin VIÐ NÆSTU KJARASAMNINGA STRAX EKKI EFTIR 1,2,3 ÁR EÐA ALDREY ÞVÍ ÞAÐ ER ÞAÐ SEM ÞESSIR RÍKU VILJA EKKI AÐ AFNEMA GRÓÐANN SAMANBER AUÐLINDIR ÍSLENDINGA!!!

Örn Ingólfsson, 12.1.2013 kl. 04:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband