7.11.2012 | 08:16
"Fólkið í fyrir rúmi" er stefna Obama
Öfugt við stefnu fjórklokksins á Íslandi sem stendur vörð um Múra EINOKUNNAR opnar Obama tækifærin og hvetur landsmenn til að nota krafta sína og frelsi í þágu þjóðarinnar.
Spillingin innan íslenskra stjórnmála hefur náð hámarki sínu. Þjóðin reyndi að tala í þjóðaratkvæðagreiðslu en enginn hlustar. Nú verðum við fólkið að tala og skipta út hyskinu sem situr á Alþingi í þeim eina tilgangi að verja hagsmuni ofbeldisklíku sem á hrokafullan hátt hefur komist upp með að hótast við þjóðina fái þeir ekki haldið EINOKUN auðlindarinnar.
Obama segist bjartsýnn á framtíðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála þér Ólafur Örn
Jón Snæbjörnsson, 7.11.2012 kl. 09:10
Þó ég ætli ekki að verja spillingu á Íslandi sem hefur aukist í tíð vinstri manna,held ég að það sé spilling í hverju einasta landi í heiminum alveg óháð hverjir stjórna.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 7.11.2012 kl. 09:46
Þakka ykkur innlitið strakar. Eg er sammala þer Marteinn en ef við litum a það sem for fram i tið DO+HA stjornarinnar þar sem kvotinn var festur i sessi og Rikisbankarnir þvingaðir til að taka eign þjoðarinnar að veði fyrir ofur lanum jafnast engin Vestræn þjoð við Island.
Ólafur Örn Jónsson, 7.11.2012 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.