AFNEMA KVÓTANN STRAX OG SLÖKKVA ELDA GRÆÐGINNAR.

Viðbrögð "vina" kvótahafa eru nokkuð ógnvænleg og tel ég að þjóðinni sé best að afnema kvótann sem fyrst og taka upp sóknarmark með allan fisk á markað á meðan við erum að ná áttum og slökkva græðgina sem stjórnar stríði kvótahafa við þjóð sína.

Enginn má láta segja sér að það sé flókið að breyta fiskveiðistjórninni því það er sára einfallt og hefur verið gert áður. Það þarf meirihluta á Alþingi og eitt penna strik. Ekkert annað. (Ef þetta klikkar þá þjóðaratkvæðagreiðslu).

Þjóðin má ekki missa auðlindamálið frá sér og verður að vera tilbúin í þjóðaratkvæðagreiðslu svíki þingið þjóðina einu sinni enn um rétt sinn´í þessu mikilvæga máli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband