5.3.2012 | 08:55
VIÐ ERUM ALGERIR SNILLINGAR !!!!
Er ekki eitthvað mikið að í þessum flokk? Hver ætlar sér virkilega að kjósa ÞETTA?
Vilja lögleiða fíkniefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nýji Framkvæmdastjóri áróðursvélar LÍÚ - SFS hefur meðtkekið ...
- Guðni verður góður forseti okkar allra en hvað ef kosið væri ...
- Gengið var notað til að velta byrðunum á þá sem síst skyldi.
- Skilur fólk ekki hvað fellst í orðinu VANHÆFI?
- Áður vorum við á leið í að verða eitt mesta velferðaríki vera...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ansigu
- floyde
- skagstrendingur
- flinston
- fridaeyland
- georg
- mosi
- gmaria
- ieinarsson
- keli
- kreppan
- johanneliasson
- jonatlikristjansson
- islandsfengur
- joningic
- fiski
- jonmagnusson
- bassinn
- thjodarskutan
- kallimatt
- natthagi
- kristinnp
- kristjan9
- katafruin
- wonderwoman
- lydurarnason
- nilli
- njallhardarson
- omarbjarki
- huldumenn
- rlord
- samstada-thjodar
- seinars
- nafar
- sigurfang
- siggi-hreins
- siggith
- stefanbogi
- stefanjul
- saevarh
- tryggvigunnarhansen
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 158158
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjaldan heyrist nú gáfulegt frá þessum flokki, þar erum við líklega sammála. En þetta er með því gáfulegasta sem ég hef heyrt og kippir löppunum undan stórum hluta skipulagðrar glæpastarfssemi á Íslandi því ef ríkið sér fíklum fyrir eiturlyfjum á lágu verði þurfa þeir a) ekki að brjótast inn til að fá peninga fyrir næsta skammti, b) ekki að versla á svörtum markaði þar sem ekkert gæðaeftirlit er með efnunum og c) ekki að eiga ofskömmtun eða eitrun af völdum íblöndunarefna á hættu.
Ef þú myndir kynna þér þetta málefni aðeins nánar þá myndir þú sjá að ekki er verið að ræða um að gera fíkniefni mainstream eins og áfengi heldur að stjórna þessum markaði í staðinn fyrir að láta glæpamenn gera það.
Marilyn, 5.3.2012 kl. 10:08
Þakka þér innlitið Marilyn. Ég get fullvissað þig um það að ég þekki orsakir og afleiðingar fíkniefna betur en ég hefði kosið og því miður held ég að þetta fólk sé ekki að hugsa um þá sem eru á loka stigi sjúkdómsins. Helst segir mér hugur að hér sé um skort á markaðnum um að kenna og þess vegna sé þessi ályktun komin fram sem gleður mig að vita að Fíknó eru að ná betri og betri árangri í sínu góða en erfiða starfi.
Skipulögð glæpastarfsemi er stunduð á Íslandi og því miður tengist hún stjórnmálaflokkum Marilyn meira en flestum grunar þótt það hafi verið deginum ljósara í fjölda ára.
Ólafur Örn Jónsson, 5.3.2012 kl. 10:39
Sammála Marilyn.
Fíkniefni eru mjög skaðleg. Og þess vegna á að lögleiða fíkniefnin. SUS færir fín rök fyrir þessu máli m.a vitnar í áfengis og sigarettuneyslu unglinga. En áfengi og tóbak er lögleg efni.
Þú ert ekki mikið frjálslylndur ef þú vilt ekki skoða allar leiðir til að berjast á móti fikniefni og ofbeldið sem því fylgir.
Svo er skipulögð glæpastarfsemi aðalega tengd undirheiminum þar sem fíkniefni eru alsráðandi og mesta gróðarbatteríið.
Íhaldsmaður?
Sleggjan og Hvellurinn, 5.3.2012 kl. 12:32
"Sjá fíklum fyrir eiturlyfju á lágu verði..." Ef eiturlyf verða á lágu verði er hætt við aðalmenningur leggi vínið á hilluna og snúi sér að ódýra stöffinu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.3.2012 kl. 12:50
Eins og ég svara Marilyn þá kynntist ég böli fíkniefna óbeðið og get alveg fullyrt að það er ekkert nema af hinu verra að hafa þennan óþverra nálægt okkur.
Það að einhverjir ungliðar sem virðast hafa alist upp við hvíta duftið fljótandi í kringum sig vilji núna fá það fyrir slikk segir mér meira en ég þarf að vita.
Já ég er frjálslyndur en aðhyllist ekki heimsku eins og kemur fram í þessari ályktun SUS. Ef fólk heldur að afbrot minnki við lögleiðingu dóps þá veður það í villu. Það sem ég hef lært af kynnum mínum af dópnotkun er að þá byrja fyrst glæpirnir og ofbeldið þegar dópið er til staðar.
Nær væri þeim sem vilja stemma stigu við glæpum að hvetja til stuðnings við Fíknó svo það góða fólk geti gengið enn harðar fram í að minnka og helst eyða kókaíni af markaðnum og senda suma á Cold turkey
Ólafur Örn Jónsson, 5.3.2012 kl. 13:45
Já Axel og svo dásömum við öll NÝ FÁVISKUNA sem byggist á hugmyndafræði hvíta duftsins.... "Við erum" algjörir snillingar. Við erum þetta, við erum hitt, við komumst upp með allt ... hinir eru svo heimskir ... bara til að draga á asna eyrunum.
Hvers vegna kýs nokkur maður þessa vitleysinga?????
Ólafur Örn Jónsson, 5.3.2012 kl. 13:52
Með lögleiðingu minnar neysla.
það er reynslan m.a í portugal.
þannig að ef þú ólafur villt minnka neyslu fikniefna á Íslandi þá áttu að geta stutt þessa tillögu SUS
Sleggjan og Hvellurinn, 5.3.2012 kl. 14:27
Er ekki útskýringin á geðveiki að gera sama hlutinn alltaf ? var ekki reynt að banna áfengi í BNA sem reyndist alger steik ? var þetta ekki reynt hér með bjór ? það reyndist heldur betur heilvænlegt kallinn góður... bann bann bann ! VAKNIÐ TIL LÍFSINS !!! ÞESSI BÖNN VIRKA EKKI !! sagan er bara að endurtaka sig í dag með þetta fíkniefnastríð sem er ættað í BNA, þið hljótið að hafa einhverja rökhugsun til að sjá það !?
Charles Geir Marinó Stout, 5.3.2012 kl. 16:24
Menn geta leikið sér af því að bera saman tóbak og áfengi og síðan kókaín og heróín. En enginn færi mig til að jafna því saman eftir þá reynslu sem ég hef að eiga við fólk í neyslu. Ég geri ekki ráð fyrir að SUS sé að tala um léttmeti eins og kannabis sem mér finnst reyndar ekki eiga heima í landinu enda sannanlega upphaf neyslu. Farið og bankið uppá hjá fólki sem átt hefur börn í neyslu og spyrjið þau hvort ekki eigi að leyfa frjálsan innflutning á kokaíni og heróin og selja í næstu sjoppu. Og já aftur og aftur Geir fer fólk i svaðið útaf þessum efnum og ná sér aldrei út úr því. Veistu af hverju? Þú talar ekki við fólk í neyslu þú nærð engu sambandi frekar en við þetta SUS lið sem virðist vera með fugladrit í eyrunum eða nefinu.
Ólafur Örn Jónsson, 5.3.2012 kl. 16:58
Það eru allir sammála um að finkiefni eru slæm.
En með því að lögleiða þetta þá mun neyslan ekki aukast... þvert á móti mun hún minnka.
Það er reynslan m.a í portugal
Sleggjan og Hvellurinn, 5.3.2012 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.