22.9.2011 | 11:07
Eyðilagt þjóðfélag sem nær sér ekki á flot.
Með stærstu auðlind þjóðarinnar EINOKAÐA af fámenni nær þjóðin ekki að rétta úr kútnum og taka stefnu til bættra lífskjara. Á Alþingi sitja spilltir stjórnmála menn sem ganga erinda Kvótapúkans gegn þjóðinni.
Þjóðin þarf að taka af skarið og láta afnema KVÓTAKERFIÐ illræmda og innleiða hér SÓKNARMARK sem gefur heiðarlegu vinnusömu fólki aðgang að auðlindinni til hagsbóta fyrir fólkið í landinu fagra. Ytri aðstæður fyrir stórsókn í sjávarútvegi eru betri en aldrei fyrr og er fáránlegt að þurfa að horfa uppá hálf ónýtt samfélag á sama tíma og við ættum að vera með ríkustu þjóðum heims.
GRÆÐGIN má ekki festa rætur í íslensku þjóðfélagi. Hér er ekki pláss fyrir hirð (fífl).
Kaupmáttur lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Lífskjör fólks yrðu jafnari og atvinnuleysi hyrfi,
fengi almenningur frelsi til handfæraveiða.
Aðalsteinn Agnarsson, 22.9.2011 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.