24.8.2011 | 16:51
AFNEMA BER KVÓTAKERFIÐ ÞEGAR Í STAÐ. Annað er ekki líðandi.
Enn á ný ganga útgerðamenn, atvinnurekendur og bankamenn fram af þjóðinni þegar þeir hafa í hótunum við þingið. Hvað á að gera við svona hyski þetta er orðið óþolandi og ólíðandi fyrir samfélagið.
Kvótafrumvarpið er orðið ónýtt í baráttunni við þetta valdasjúka pakk og verður nú að fara að vilja þjóðarinnar og afnema KVÓTAKERFIÐ. Ekki er nóg með að þetta kerfi gangi í berhögg við alþjóðamannréttindi heldur er þetta orðin hlýfiskjöldur yfir skipulagðri glæpastarfemi.
Það er staðreynd að framinn var skipulagður fjárdráttur í skjóli kvótaveða þar sem vissir aðilar drógu sér fé út á alla kvóta sem þeir náðu til og var með skipulögðum hætti reynt að komast yfir þá kvóta sem ekki voru þegar veðsettir. Skoðið ÚA. Bankarnir gengu erinda þeirra aðila sem stóðu fyrir þessu og gengu svo langt að lána eignalitlum útgerðum ofurlán í þeim eina tilgangi að komast yfir stóra "óveðsetta" kvóta. Engin réttlæting var fyrir þessum lánum. Þetta var "skipulögð glæpastarfsemi".
Ef þessi mál yrðu rannsökuð fyrir opnum tjöldum myndi þjóðin sjá hvernig vissir aðilar sópuðu að sér fé með þessum hætti um leið og reynt var að festa kvótakerfið í sessi svo fólkið næði ekki rétti sínum.
Við skiljum ekkert í því af hverju við náum okkur ekki á strik eftir hrunið sem orsakaðist af þessu kvótafjárdrætti. Það er af því að þjóðin nýtur ekki auðlindarinnar lengur. Peningarnir renna ekki um hendur fólksins eins og þeir gerðu fyrir kvótakerfið þegar góðærin runnum um æðar samfélagsins eins og vítamínsprautur og við sigldum gegnum smá fjármálakreppur án þess að finna fyrir þeim. Annað en núna þegar fámenn auðmannsklíka liggur á auðlindinni og ver hana með kjafti og klóm á meðan eignir okkar verða að engu.
Vilt þú samferðamaður góður að afkomendur þínir verði ambáttir fámennisklíku sem með glæpum náðu að sölsa undir sig svo mikil völd að þau gátu hnept þjóðina í þessa ánauð? Styddu skilyrðislaust afnám kvótakerfisins sem verið hefur til óþurftar í yfir 27 ár.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.8.2011 kl. 00:44 | Facebook
Athugasemdir
fyrir tíma kvótans var sjávarútvegur á hausnum og borgaði ekki skuldir. ertu heimskur?
. (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 18:06
Hver spyr um heimsku? Skuldir uppá 600 milljarða. Var einhver að spyrja um borga skuldir.
Menn sem ekki vita um hvað þeir eru að tala ekki velkomnir bææææ
Ólafur Örn Jónsson, 24.8.2011 kl. 18:55
menn sem skrifa eitthvað sem þeir vita ekkert um ættu að halda trýninu sínu lokuðu, það á vel við um þig :)
. (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 19:17
Væri samt vel ef Steingrímur myndi veita fé í að láta íslenska erfðagreiningu rannsaka kollinn á þér svona til að koma í veg fyrir mistök framtíðarinnar.
. (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 19:39
Skræfa sem skrifar ekki undir nafni ætti ekki að vera básúnast yfir einhverju sem hann veit ekki hvað hann er að tala um. Eg hef hitt aula eins og þig áður og veit að þið viljið ekki þekkjast. Á mínum skipum voru svona kallar kallaðir landeyður og þeim hent í land þar sem þeir þrifust ekki innan um heiðarlegt fólk.
Nice talking to you
Ólafur Örn Jónsson, 24.8.2011 kl. 20:14
Nú veit ég hvaðan NAFNLAUSI skrifarinn er kominn. Þurfti að lesa yfir skrif mín til að sjá að SANNLEIKANUM ER HVER SÁRASTUR.
Já það er satt sem sett er fram í greinum mínum. Með skipulögðum hætti hafa útgerðafyrirtæki verið skuldsett í þeim megin tilgangi að "ekki eigi að vera hægt" að afnema kvótan eins vitlaust og það er nú. Síðan hafa þessi gríðarlegu verðmæti sem menn hafa dregið sér úr bönkum þjóðarinnar verið notuð til að kaupa völd og áhrif til að ná undirtökum á þjóðfélaginu í heild. Hverjir eru haldnir slíkri VALDAGRÆÐGI??
Ólafur Örn Jónsson, 24.8.2011 kl. 20:53
reyndar veist þú ekki neitt hvaðan nafnlausi skrifarinn er kominn :) og hvað varðar að vera skíthæll þá sérðu slíkann í hvert sinn sem þú horfir í spegill
. (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 22:20
ég veit hver þú ert og ég sá hvað þú gerðir
Ólafur Örn Jónsson, 24.8.2011 kl. 22:42
þú hefur ekki hugmynd hver ég er. Skora á þig að koma með nafn ef þú hefur eitthvað í huga :) Á mínum skipum hefðir þú annars aldrei komist á fleyið þannig að það hefði verið óþarfi að kasta úrganginum í land.
. (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 22:47
Landeyða sem felur sig bakvið nafnleynd er ekki svaraverð. Þú hefur læðst eins og rotta milli veggja og ekki þorað að sýna þitt rétta andlit þar til þú sást sannleikann í riti þá gastu ekki setið á þér lengur.
Hulan fellur og sannleikurinn hlaut að koma í ljós og ekki er hann fagur.
Reyndu að skríða aftur ofaní holuna þína þú ért best geymd þar
Ólafur Örn Jónsson, 24.8.2011 kl. 22:55
gamli gamla kelling sem þú ert víst og lýgur þokkalega eins og t.d. að vita nafn mitt sem þú gerir ekki. Gamli gamla aumingjans aumingi sem þú er að ég hafi lagt hundsnafn við þig þegar þú ert bara tík. og já sannleikurinn er ekki fagur, hann sérðu eins og ég áður sagði í hvert skipti sem þú horfir í spegill að hann er verulega ljótur :) reyndu nú að hætta að vera ljót bitur tík og reyndu að lifa lífinu þó það sé væntanlega erfitt fyrir þig.
. (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 23:07
Maður getur rifið kjaft þegar maður felur sig bakvið nafnleynd. Reynd þú að manna þig uppí að segja til nafns í stað þess að sýna þitt innra eðli með skrifum þínum sem gerast nú all-fjáleg mætti halda að grynnka sé farið í pyttlunni
Ég er nokkuð sáttur við mitt líf þótt eflaust mætti útlitið vera skárra en ég hef meiri áhyggjur af þér því meira sem ég les af skrifum þínum.
Ég ráðlegg þér eindregið að skríða aftur ofaní holuna þína þú varst sannarlega best geymd þar með spegillinn þinn
Ólafur Örn Jónsson, 24.8.2011 kl. 23:18
nú gamli gamla kelling sagðir þú ekki áðan að þú vissir hver ég væri? Semsagt bara lýgi eins og ruglið sem þú ert að setja hérna fram? Varðandi holuna þá held ég að ég sleppi því að skríða í holu vitandi að þú gætir leynst þar. og gamla kelling svona cry kelling í þokkabót þitt bitra eðli sýnir sig í greinunum þínum, eintóm neikvæðni og eintóm lýgi. ég ráðlegg þér eindregið að fara til geðlæknis.
. (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 23:29
Hér fer fram "málefnaleg" umræða við "manneskju" sem kveðst standa fyrir stórútgerð. Rökin eru lygi, rugl og geðveiki. Þetta er þekkt úr bloggheimi og ekki tekið gilt allra síst frá manneskju sem ekki hefur dug í sér til að koma fram undir nafni.
Fólk sem skammast sín svo fyrir skrif sín og þorir ekki að sýna sitt rétta andlit ætti ekki að leggja lag sitt við skoðanna skipti. Allra síst drukkið.
En þessi umræða við þessa tilteknu útgerða persónu sannar mál mitt frá 1998 að "EKKERT MÆLIR MEÐ KVÓTAKERFINU NEMA ANNARS VEGAR GRÆÐGI OG HINS VEGAR HEIMSKA".
Ólafur Örn Jónsson, 24.8.2011 kl. 23:40
Nú er illt í efni: Hingað til hafa gárungarnir kallað mig ÓLA Ufsa en eftir þessa yfirhalningu verð ég sennilega uppnefndur OLI FAGRI
Ólafur Örn Jónsson, 24.8.2011 kl. 23:44
já er það ekki geðveiki að lesa það út að ég standi fyrir stórútgerð? það eru þín orð og langt frá því að vera sannleikur eins og annað sem þú skrifar. Er það ekki annars týpískt að þegar fólk sem fer með ósannindi og á að skýra mál sitt þá fer það að snúa útúr? En og aftur þú sagðir að þú vissir hvað ég heiti og þrátt fyrir hvatningu mína um að segja mér hvað ég heiti þá vefst þér tunga um tönn eins og venjulega.
. (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 23:59
já illt er í efni ekki samt að óttast að þú verðir kallaður óli fagri sem þér virðist takast að klikka á með O en ekki Ó heldur er líklegra að þú verðir kallaður samfylkingartík héðan í frá
. (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 00:02
Þú ert líkt og KVÓTAPÚKINN sem er heigull sem læddist í kringum fólk sem hann þurfti að skaða til að framkvæma glæp sinni. Hann líkt og þú læddist eins og rotta milli veggja og hjó þegar ekki sást til. Ég sé að þú ert af sama sauðahúsi og gott ef ekki glóir línan á milli ykkar.
Þið sem læðist um og felið ykkur bak við nafnleynd eða skellið á símanum eða hurðunum og kunnið ykkur ekki ættuð að skríða ofaní holur ykkar og ekki trufla okkur hin sem þið greinilega fyrirlítið.
Hótanir ykkar nafnleysingja duga ekki lengur. Þið verðið hrakin úr Einokunar fleti ykkar og ekki gef ég mikið í þín afköst þegar þú þarft að fara að gera út í samkeppni við aðra. Ætli dollurnar verði ekki fljótt benzinlausar .
Ólafur Örn Jónsson, 25.8.2011 kl. 00:17
þú ert semsagt að segja að þú varst að ljúga? þetta eru þín orð, rökstyddu þau og segðu mér þá hver ég er og hvað ég gerði. Þú veist að þú getur það ekki enda er þetta eins og annað frá þér hrein lýgi. Hvet þig enn og aftur að nefna mitt nafn þar sem þú veist hver ég er og sá hvað ég gerði :) Þú veist sko upp á trúverðuleika þinn þá er ekki verra að geta staðið við það sem þú segir :D
ég veit hver þú ert og ég sá hvað þú gerðir
Ólafur Örn Jónsson, 24.8.2011 kl. 22:42
. (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 00:25
HALLÓ Þú kallar mig "samfylkingartík"? Svo þú ert ekki samfylkingarmaður og ekki markaðsmaður (hægri manneskja) þá ertu kommi??? Ok ég vissi þetta ekki.
Þú veist að við hægrimenn erum allir markaðshyggju menn. Við treystum á markaðinn og samkeppni. You know? Þess vegna aðhyllumst við SÓKNARAMARK en ekki einokun fárra. Og allan fisk á markað ekki gervi fiskverð.
En þú ert semsé sósialisti sem aðhyllist einokun og fast fiskverð. Vá mér hefði aldrei dottið þetta í hug að fyrrabragði
spegill spegill herm þú hver .....
Ólafur Örn Jónsson, 25.8.2011 kl. 00:29
Nefndu eina lygi sem komið hefur fram í málflutningi mínum heigull og ég skal svara þér.
Nafn þitt er undir þér komið ef þú þorir ekki að segja því fólki sem les þig hver þú ert er það þinn aumingjaskapur eins og KVÓTAPÚKANS SEM LÆÐIST MILLI VEGGJA EINS OG ROTTA.
Ólafur Örn Jónsson, 25.8.2011 kl. 00:35
nú þú sagðir að þú vissir hver ég væri , ef þú getur ekki sagt nafn mitt þá er það lýgi og er þá ekki annað sem þú segir lýgi? gamli
. (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 00:45
amen
Ólafur Örn Jónsson, 25.8.2011 kl. 00:48
þú bendlar mig við stórútgerð og getur ekki samt sagt hvað ég heiti þrátt fyrir ítrekaða hvatningu um að segja það sem sýnir að þú lýgur, og þá lýgur þú einnig með því að bendla mig við stórútgerð. hverju á fólk að trúa frá þér eiginlega?
. (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 00:50
gamlir ljótir hundfúlir karlar eins og ég eru löngu farnir að sofa ZZZZZZZZZZZ
Ólafur Örn Jónsson, 25.8.2011 kl. 00:50
flott, þú lætur þá lesendur þína vita að þú getur ekki staðið fyrir máli þínu. þú talar í tóma hringi, ásakar fólk um hitt og þetta og ef þú ert að spurður um sannleiksgildi þess sem þú segir þá ferðu bara að zzzzzzzzzzzzzofa. Það hljóta milljónir íslendinga að taka mark á viskunni þinni.
. (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.