Það var og er vonlaust að þjóðin nái sér á flug í lífskjörum með EINOKUN fárra á auðlindinni og stórfelda skekkju í fiskveiðistjórninni. Á meðan þetta ástand varir á þjóðin ekki möguleika.
Afnema ber nú þegar í stað kvótakerfið bæði í sjávarútvegi og landbúnaði og gefa fólkinu frelsi til að gera það sem þarf til að það geti bjargað sér. Það er ekki hægt að endurreisa samfélagið eftir eyðileggingu Davíð-ismast ef fólkið fær ekki frelsi til athafna. Við höfum ekki efni á að halda hirð Sægreifa og kvótafífla lengur.
Þótt HAG-ÁLFARNIR aldnir af molum frá alsnægtar borði LÍÚ haldi því fram að hægt sé að reka þjóðfélaga með því að halda fólki í örbyrgð gengur það ekki í raunveruleiknaum. Gefa verður fólkinu færi á að koma að helstu framleiðslu grein landsins með Opnu sóknarmarki, frjálsum handfæraveiðum og setja allan fisk á markað. Á meðan EINOKUNIN vari í sjávarútvegi verður ekki hægt skríða úr rústum hrunsins.
Það verður að reboota þjóðfélagið frá A til Ö og leiðrétta öll laun og kjör. Það verður að vera "alvöru"verðmæta sköpun á bak við laun ekki eitthvað EXCEL plat. Best væri t.d. að setja íslenska hagfræðinga á útsölu og reyna þannig að fá peninga til að halda í okkar góðu verðmætu lækna.
Framlengir kreppuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er sammála þessu, sérstaklega: "Það verður að reboota þjóðfélagið frá A til Ö"
Sumarliði Einar Daðason, 6.8.2011 kl. 12:00
Frjálsar handfæraveiðar gera Íslendinga hamingjusama.
Aðalsteinn Agnarsson, 6.8.2011 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.