ALLUR FISKUR Á MARKAÐ. Ekki má ske að við missum ferskfisk markaði í Englandi og Þýskalandi

Það má alls ekki ske að Íslendingar missi markaðs hlutdeild á fersk fisk mörkuðum eins og í Englandi og Þýskalandi. Allir fiskmarkaðir eins og allir markaðir fyrir okkar útflutning eru mikilvægir í markaðslegum skilningi.

Rökin "allan fisk á markað" eru nauðsynleg en mega ekki ganga út á að ekki sé fengið hæsta fáanlega verð fyrir fiskinn. Verð á mörkuðum sveiflast alltaf og Íslenskur fiskur á alltaf að vera "fáanlegur" á þeim mörkuðum sem borga vel útflutnings álag á einn markað frekar en annan má ekki verða til þess að eyðileggja´sterka fiskmarkaði eins og í Hull og Bremerhaven.

Hvað sem endanlega kemur út úr "endurskipulagi" í sjávarútvegi þarf "allur fiskur á markað" að vera þar inni. Með því mun allt markaðs starf styrkjast og menn finna sig knúna að sinna öllum markaðs sækifærum fyrir íslenskan fisk. Sjálfstæðisflokkurinn er andvígur slíku markaðsfyrirkomulagi?

LÍÚ hefur staðið fyrir miklum samdrætti í úthlutun aflaheimilda til að halda uppi háu kvóta verðir. Takmarkað magn af fiski má ekki eyðileggja markaði. Það e erfitt að endurheimta markaði það er engin eign í LÍÚ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband