SKULDA SÚPAN ER BÚIN AÐ SETJA HELMING ÚTGERÐA Á HAUSINN!

Með skipulögðum hætti fóru Kristján Ragnarsson, Þorsteinn Már og fleiri í innsta hring LÍÚ á eftir mönnum innan útgerðarinnar og hvöttu til skuldsetninga. Þetta var liður í skipulögðu "PLOTTI" sem þessir menn stóðu fyrir í þeim til gangi að tryggja núverðandi kvóta höfum eingar réttinn yfir auðlindinni.

Þjóðin hefur allan tímann hafnað kvótakerfinu og aldrei ákafar en núna. Eins og Hreifingin benti réttilega á var Ríkisstjórnin á villi götum þegar hún stofnsetti "endurskoðunar" nefndina. "Ef á að gelda köttinn spyrðu ekki köttinn". 

Þjóðin er ekki að biðja um nýtt kvótakerfi þjóðin vill afnema kvótakerfi og einokun í sjávarútvegi. 

Nú liggur fyrir skýrsla um áhrif núverandi kvóafrumvarps á núverðand útgerðir. Alveg eins og öll fyrirtæki sem byggja afkomu sína á EINOKUN munu útgerðirnar missa spón úr aski sínum. Ef á að taka gjald af útgerðinni vissu menn að arðurinn myndi lækka. 

En að ætla að fara balnda "kvótaeign" inní útreikingana er bara fífla gangur. Að sjálfs sögðu getur útgerðin ekki fært eign þjóðarinnar til bókar. 

Varðandi skuldirnar koma þær verði á kvóta ekkert við. Ef útgerðir eiga ekki eignir á móti skuldum eru þær gjaldþrota og eiga að vera meðhöndlaðar samkvæmt því. Þjónin gerir veðin upptæk og gefur skít í úgerðarmennina engin eign í þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband