Fiskveiðistjórnin á villigötum og umræðan komin langt frá markmiðum fiskveiðistjórnunar

Þjóðin krefst afnáms KVÓTAKERFISINS en Alþingi hundsar þjóðarviljan og kemur með breytingar og aftur breytingar á kvótakerfinu.

Við viljum ekki kvótakerfi við viljum ekki framsal við viljum ekki veðsetja eign þjóaðrinnar.

Hvað á að taka til að berja þetta inní hausinn á þessum ösnum sem sitja á Alþingi? 

Veðsetning aflaheimilda hefur verið veðsett 7 falt í nafni hagræðingar. Fjárdráttur upp á milljarða hefur verið stundaður og nú tekur varaformaður sjávarútvegsnefndar undir að framselja beri aflaheimildir og áframhaldandi veðsetningar! 

KVÓTAKERFIÐ virkar ekki við stjórn og hámörkun veiðanna. Gengur gegn mannréttindum og einangrar auðlindina frá þjóðinni og kemur í veg fyrir nýliðun. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband