Gengið var notað til að velta byrðunum á þá sem síst skyldi.

Ef stjórnvöld hefðu stór aukið aflann og náð að rífa gengið þannig upp hefði verið hægt að hlífa almenning við stórkostlegum eignamissi sem aldrei fæst bættur. Og það ljósasta við þetta gengis rugl var að það fæst ekki leiðrétt heldur eru gerðar hver aðförin á fætur annarri við að skjóta niður gengi krónunnar og launþegar, öryrkjar og sérstaklega ellilífeyrisþegar látnir borga brúsann.

Það er aumt þessu útgerðarhyski sem veltir sér uppúr gengis gróðanum að láta eldriborgara svelta eða skjóta sig í hausinn á meðan þeir nota leppa sína á Alþingi verja EINOKUN sína og óða gróða. Svei skítalykt segi ég bara.

Þetta er ógeðslegt þjóðfélag Sem verður að breyta. Munum að kjósa heiðarlegt fólk á þing og MOKUM FRAMSÓNARFLÓRINN!


mbl.is Ísland hafði getu og vilja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

 Gengið er of hátt.Þú átt eftir að sjá það ólafur að ef höftin verða tekin af þá fellur krónan,nema stýrivextir verði hækkaðir upp úr öllu valdi og þá myndast snjóhenga með raunvrulega kolvilausu gengi sem fellur með brestum eins og gerðist 2008.

Sigurgeir Jónsson, 18.6.2016 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband