30.3.2016 | 10:00
Frábært framtak og löngu tímabært. Íslendingar ættu að vera í fararbroddi með þessa tækni.
Mjög nauðsynlegt að leggjast á eitt um að fullkomna rafvæðingu smábátaflotans og hraða uppbyggingu með því að gefa smábátaveiðar (króka veiðar). frjálsar.
Gaman að sjá að það eru tæknimenn frá því fyrir kvótakerfið sem draga enn vagninn í sjávarútvegi en ekki þetta fáránlega sjávarklasa áróðurs dæmi Ragnars Árnasonar.
![]() |
Hanna fyrsta tvinn-línubátinn á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gæti ballestin ekki verið geymarnir?
Jónas Ómar Snorrason, 30.3.2016 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.