4.3.2016 | 02:46
Hugsið ykkur? Fyrir kvótann byggðum við Borgarsjúkrahúsið núna er læknum troðið í gáma.
Við verum að skilja að með EINOKUN kvótans í höndum fárra er búið að stoppa hringsól peninganna um þjóðfélagið og stoppa hliðar árhrif til aukningar athafna í landinu öllu. Með afnámi kvótans munum við ekki einatt njóta aukinna tekna fyrir ríki og sveitarfélög heldur munu útflutningstekjur stór aukast og gengið hækka.
Hvað gerir hærra gengi fyrir þig? Hærri kaupmátt og lægri skuldir. Hvers vegna ættir þú ekki að vilja það? Styddu okkur sem berjumst gegn ógeðslegu ranglæti kvótans sem aldrei hefur staðist mannréttinda ákvæði sameinuðu þjóðanna.
Fleiri læknar fara í gáma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.