6.1.2016 | 14:07
Ömurlegt hvernig þessi Borgarstjórnarmeirihluti er að klúðra þjónustunni við Borgarbúa
Þetta er að reynast VERSTI Borgarmeirihluti sem hér hefur setið síðan Davíð Oddsson var við völd í borginni. Hér hrynur hvert þjónustu stigið á fætur öðru og ekkert gert í umferðar og bílastæðamálum.
Og síðan kemur í ljós að búið er að eyða öllum peningum Borgarbúa í tóma vitleysu sem gagnast nánast engum 7 mánuði á ári og fáum eftir það.
Stjórnmálamenn sem gefa kost á sér til starfa fyrir almenning verða að bera þá lagmarks virðingu fyrir þegnunum að fara vel með peninga fólksins. Af hverju er það svona erfitt???
![]() |
Borgin ein um að hirða ekki tré |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.