31.10.2015 | 08:50
Íslenska ríkið á að styðja að fremsta megni við umskiti yfir í rafbíla
Eins er furðulegt að fylgjast með að núna þegar ríkisstjórnin hefur verið að endurnýja ráðherrabílanna að allir bílarnir skyldu ekki vera rafbílar og hefði Nissan Leaf verið einkar hentugur og sannarlega vakið verðskuldaða athygli ef allir forsætisráðherrarnir sem heimsóttu okkur í vikunni hefðu verið keyrðir um í rafbílum.
Eins vekur athygli að nú þegar við erum að flytja rútur inn í löngum bunum skuli ekki eingöngu vera fluttar inn rafrútur.
Nú þegar umræðan um samfélags banka er uppi á borðinu ( að sjálfsögðu erum við ekki að fara að selja neina banka ) þá eiga bankarnir að koma fram með lánalínur til að auðveda fólki að skipta yfir í rafbíla. Í því fellst gífurlegur gjaldeyris sparnaður til lengri tíma litið.
U-beygja gagnvart dísilbílnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.