Furðuleg stefna sem Samfylkingin (Alþíðuflokkurinn) hefur tileinkað sér í kvótamálinu er í engu samræmi við "gildi" flokksins.
Þessu eiga Samfylkingarmenn að breyta og taka upp "Sóknarmark með allan fisk á markað".
Nú þegar komin er fullkomin leið til að bjóða út sóknardaga til fjögra mánaða í senn þar sem hámarks verð verður (markaðs verð) innheimt við löndun á mörkuðum. Þar sem allir standa jafnt að vígi og allir borga jafnt verð "hámarks markaðs verð" hverju sinni.
Breytið sjávarútvegsstefnunni Samfylkingar fólk og Íslendingar munu byrja að hlusta á ykkur aftur.
Hætti að tala sem gamaldags flokkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Síðuhafi væri örugglega manna fyrstur til að fjárfesta í skipi eða bát, með einungis fjögurra mánuða rekstraröryggi framundan? Má varla á milli sjá orðið, hver ruglar meira, Óli eða samfó.
Halldór Egill Guðnason, 29.6.2015 kl. 04:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.