Götur hinnar gömlu borgar Las Palmas de Gran Canarias eru mjög þröngar og fæst hótelin hafa innkeyrslu. Rúturnar dreifa farþegum á lítil hótelin á hverjum degi. Bílstjórar hraða sér út og í hvelli er töskum sippað inn eða út úr rútunum og all aboard! Og eina ráðið sem virkar ágætlega heitir þolinmæði.
Byrji menn að þeyta hornin í óþolinmæði inní miðborginni mega þeir eiga von á að fá egg í framrúuna frá örgum íbúa.
Ferðamenn eru gangandi gjadeyrir sem nýtist allri þjóðinni og gæti hækkað gegið og þannig kaupmátt launa okkar allra.
Frekjukallahegðun á Snorrabraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 08:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.