6.6.2015 | 08:23
Mikilvægt að raungengi krónunnar styrkist EKKI?????
Hvað er að gangi???
Það átti að vera aðal verkefni eftir hrun að STYRKJA krónuna og leiðrétta þar með skaðann af hruninu á kjör fólks í landinu. Nú segir fjármalaráðherra að koma eigi veg fyrri að gengið hækki ekki og auki þar með kaupmátt laun- lífeyris og bótaþega.
Óða gróði útgerðarinnar byggir á 50% gengisfellingunni og aukinn útflutningur hefði hækkað gengið en komið hefur verið í veg fyrir að við fenjum meiri afla og allt gert til að ljúga að þjóðinni að þrátt fyrir hvert stór afla árið a fætur öðru hefur leyfilegur hámarks afli ekki verið aukinn.
Nú verður grímulausri hagsmunagæslu fyrir útgerðina að fara að linna. Þessi aðför að kjörum fólks í landinu sem borið hefur að fullu skaðann af hruninu verður að hætta núna. Við verðum að afnema EINOKUN á fiskveiðunum og rétta af þj´ðfélagið. 6 ár eiga að kenna okkur að hér er sannarlega vitlaust gefið og enn á að láta kné fylgja kviði í kúgun á almennum borgurum í landinu.
Kjósendur verða að skilja að allir sem nefna kvóta í sambandi við stjórn fiskveiða ætla grímulaust að vinna gegn þeirra hagsmunum og hagsmunum þjóðarinnar í heild.
Losun hafta að bresta á | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 08:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.