Sjálfstæðismaðurinn og bjargvætturinn Einar Oddur um kvótakerfið. Látum ekki ljúga að okkur.

Einar Oddur og kvótinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ólafur Örn. Hefur þú raunverulega trú á að Sjálfstæðisflokksmaður á Íslandi sé bjargvættur almennings í kvótamálunum?

Er þessi Einar Oddur Kristjánsson í sama flokki og Sigurður Kári Kristjánsson? Ég sá myndband fyrir nokkrum árum síðan á youtube, þar sem hann talaði um að Sjálfstæðisflokkurinn yrði að halda völdum, til að geta átt fiskveiðina áfram!

Stjórnmálaflokkar eiga ekki óveiddan fiskinn í sjónum! Sama hvað sá flokkur heitir! Það er almenningur í landinu sem á fiskinn í landhelgi Íslands!

Þetta stóra réttlætismál mun aldrei vinnast, ef baráttan er ekki heiðaleg og fyrir heildina óflokkaða. Ef baráttan snýst um hvaða flokkaklíka á að arðræna almenning, þá er eins gott að sleppa öllu þessu réttlætiskjaftæði.

Réttlæti er ekki raunverulegt, ef það á bara að vera fyrir forréttinda-flokkaklíkur! Sama hvað sú forréttinda-flokkaklíka kallast!

Það næst aldrei árangur í réttlætisátt, ef baráttan snýst fyrst og fremst um að flokka alla í "við" og "þeir" í samfélagi ólíkra.

Ég styð baráttu fyrir réttlæti heildarinnar, en ekki baráttu fyrir "réttlæti" einhverra klíkuflokka! Klíkuflokkar eru illkynja krabbameinið í öllu stjórnsýslu-embættiskerfinu á Íslandi.

Ég er ekki í neinni flokkaklíku, og það er kannski of óþægilegt og tortryggilegt fyrir þá sem trúa á mátt flokkaklíku-spillingarinnar. Þá er maður kannski ekki talin hæfur einstaklingur í baráttunni fyrir "réttlætinu"?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.4.2015 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband