15.4.2015 | 20:37
Sjálfstæðismaðurinn og bjargvætturinn Einar Oddur um kvótakerfið. Látum ekki ljúga að okkur.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nýji Framkvæmdastjóri áróðursvélar LÍÚ - SFS hefur meðtkekið ...
- Guðni verður góður forseti okkar allra en hvað ef kosið væri ...
- Gengið var notað til að velta byrðunum á þá sem síst skyldi.
- Skilur fólk ekki hvað fellst í orðinu VANHÆFI?
- Áður vorum við á leið í að verða eitt mesta velferðaríki vera...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ansigu
- floyde
- skagstrendingur
- flinston
- fridaeyland
- georg
- mosi
- gmaria
- ieinarsson
- keli
- kreppan
- johanneliasson
- jonatlikristjansson
- islandsfengur
- joningic
- fiski
- jonmagnusson
- bassinn
- thjodarskutan
- kallimatt
- natthagi
- kristinnp
- kristjan9
- katafruin
- wonderwoman
- lydurarnason
- nilli
- njallhardarson
- omarbjarki
- huldumenn
- rlord
- samstada-thjodar
- seinars
- nafar
- sigurfang
- siggi-hreins
- siggith
- stefanbogi
- stefanjul
- saevarh
- tryggvigunnarhansen
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólafur Örn. Hefur þú raunverulega trú á að Sjálfstæðisflokksmaður á Íslandi sé bjargvættur almennings í kvótamálunum?
Er þessi Einar Oddur Kristjánsson í sama flokki og Sigurður Kári Kristjánsson? Ég sá myndband fyrir nokkrum árum síðan á youtube, þar sem hann talaði um að Sjálfstæðisflokkurinn yrði að halda völdum, til að geta átt fiskveiðina áfram!
Stjórnmálaflokkar eiga ekki óveiddan fiskinn í sjónum! Sama hvað sá flokkur heitir! Það er almenningur í landinu sem á fiskinn í landhelgi Íslands!
Þetta stóra réttlætismál mun aldrei vinnast, ef baráttan er ekki heiðaleg og fyrir heildina óflokkaða. Ef baráttan snýst um hvaða flokkaklíka á að arðræna almenning, þá er eins gott að sleppa öllu þessu réttlætiskjaftæði.
Réttlæti er ekki raunverulegt, ef það á bara að vera fyrir forréttinda-flokkaklíkur! Sama hvað sú forréttinda-flokkaklíka kallast!
Það næst aldrei árangur í réttlætisátt, ef baráttan snýst fyrst og fremst um að flokka alla í "við" og "þeir" í samfélagi ólíkra.
Ég styð baráttu fyrir réttlæti heildarinnar, en ekki baráttu fyrir "réttlæti" einhverra klíkuflokka! Klíkuflokkar eru illkynja krabbameinið í öllu stjórnsýslu-embættiskerfinu á Íslandi.
Ég er ekki í neinni flokkaklíku, og það er kannski of óþægilegt og tortryggilegt fyrir þá sem trúa á mátt flokkaklíku-spillingarinnar. Þá er maður kannski ekki talin hæfur einstaklingur í baráttunni fyrir "réttlætinu"?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.4.2015 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.