23.3.2015 | 17:20
Engan bílakjallara????? Er fólk ekki í lagi?
Hvernig dettur fólki sem sér um skipulagsmál borgarinnar í hug að gefa út byggingar leyfi í miðborginni án þess að fara framá bílgeymslu fyrir íbúa???
Mætti til að mynda kynna sér reglugerðir annarra stórborga sem vilja byggja upp góðan miðbæ eins og t.d. Seattle sem er með reglur um vist mörg bílastæði fyrir hvern fermetra sem byggður er. Hærri bygging fleiri bílastæði í kjallara sem getur orðið 6 hæðir niður ef því er að skipta.
Reisa fjölbýlishús á Barónsstíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Ferðamenn eiga að koma með farangur af flugvelli á hjóli- sjúkrabilar kæmust aldrei niður laugave- íbúar fá ekki stæði--- þessi miðbær var fullbyggður fyrir 50 árum !!!!
Erla Magna Alexandersdóttir, 23.3.2015 kl. 21:30
Nei, það verða örugglega sæmilega rúmgóðar HJÓLAGEYMSLUR.....
Jóhann Elíasson, 24.3.2015 kl. 08:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.