12.2.2015 | 14:05
Tími til komin að launþegar krefjist afnáms kvótakerfisins svo við getum veitt fiskinn okkar.
Fáránling háttur við áfram hald kvótakerfisins kemur í veg fyrir að hér þróist þjóðfélag sem getur skaffað launþegum og lífeyrisþegum mannsæmandi kjör.
Geggjun í gengismálum kemur í veg fyrir að almenningur njóti sem skyldi arðsins af sjávarútvegi og verður að gera allt til að auka útflutning. Það verður ekki gert nema afnema endaleysu kvótans.
Taka ber upp Sóknarmark með allan fisk á markað þar sem við stór aukum veiðar og vinnslu um allt land og færum vinnuna og arðinn aftur til þjóðarinnar.
Hleypir verðbólgunni strax af stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.