21.12.2014 | 17:28
Afhverju stendur Sjálfstæðisflokkur vörð um þessa kvótaendaleysu og EINOKUN í landbúnaði?
Hvaða fáránlega tímaskekkja og fráhvarf frá stefnumálum Sjálfstæðismanna er að Sjálfstæðisflokkurinn standi vörð um Framsóknar spillinguna í Landbúnaði líkt og sjávarútvegi?
Eru kjósendur Sjálfstæðisflokksins sömu Framsóknarplebbarnir* og forystan sem eltir skottið á Framsóknarmaddömunni eins og lóðahundar í von um að get lucky???
Kjósendur Flokksins þurfa að fara gera sér grein fyrir að Moggahirðin gengur ekki erinda kjósenda Sjálfstæðisflokksins þvert á móti kemur EINOKUN í atvinnulífinu í veg fyrir flæði fjár um hendur fjöldans í landinu hendur þeirra sem skapa undirstöður fyrir verslun og þjónustu sem þarf til að lyfta þjóðfélaginu úr þeirri efnahagskrísu sem við eru í og allt er þetta gert til að Moggahirðin geti siglt sinn sjó á kolröngu gegnið og sent þjóðinni fingurinn.
* Framsóknarplebbi er samheiti um Framsóknarmenn sem þykjast vera Sjálfstæðismenn.
Engin viðskipti með mjólkurkvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.