19.11.2014 | 00:24
Án fiskveiðanna verðum við öreigar í eigin landi. EINOKUN til 23 ára gengur ekki.
Síðan kvótinn var settur á hefur smám saman fjarað undan velferð í landinu og ekki bætti úr skák þegar krónan hrundi undan óða lántöku úterðarinnar.
Að krefjast framsals á kvótanum til 23 ára er ekki bara frekja og græðgi heldur fer þetta gegn fyrstu grein fiskveiðistjórnunarlaganna
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Nei þetta fer ekki gegn þeirri grein vegna þess að þeir segja það og það verður ekkert hlustað á neitt annað. Vertu viss !
Níels A. Ársælsson., 19.11.2014 kl. 01:25
Við tökum eitt skref í einu Nilli og sjáum hvar við endum.
Ólafur Örn Jónsson, 21.11.2014 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.