Finnst fólki það virkilega ekki fáránlegt að á sama tíma og við látum kvótahirðina komast upp með að skera niður eðlilegar aflaheimildir á ofsettum miðunum skuli milljónir manna líða hungursneyð??? Sem rík matvælaframleiðslu þjóð berum við ábyrgð.
Sú ábyrgð fellst í því að nýta að fullu afrakstursgetu fiskimiðanna. Ekki til að búa til Hirð aumingja sem aldrei hafa farið á sjó heldur til að fullnægja skyldu við þann heim sem við lifum í. Sjómenn eiga að hafa fullan rétt og frelsi til að stunda sína atvinnu og sækja fisk í beinni samkeppni. Enginn á að hafa meiri rétt fram yfir annan og EINOKUN Sjálfstæðisflokksins á ekki að þekkjast.
Hungursneyð blasir við milljónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.