Það er óheyrileg græðgi fólgin í kröfu útgerðarinnar um lækkun á genginu. Gerum okkur grein fyrir að útgerðin hefur aldrei búið við jafn hagstætt gengi gagnvart þjóðinni og einmitt núna og eins hafa þeir komist upp með að taka allt af 20 % ólöglega framhjá skiptum af sjómönnum.
EN takið eftir þessi krafa gerir meira hún slær síðustu vopnin úr höndum Ragnars Árnasonar áróðurmeistari LÍÚ og ríkisstjórnarinnar þar sem hann kennir Sóknarmarkinu sem var hér við líði fyrir kvótakerfið um fall krónunnar á þeim tíma. Nú er verið að uppvísa að það eru ekki kerfi sem fella gengið heldur græðgi
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.