9.3.2014 | 13:20
Framsókn situr á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins
Þannig hagar til að vegna hagsmunagæslu hafa forystumenn Sjálfstæðisflokksins kastað öllum gildum, og stefnumálum flokksins fyrir róða. Allt gengur út á að LÍÚ haldi fáránlegri EINOKUN á fiskveiðum og vinnslu á meðan hagsmunum okkar er fórnað á borði Bændamafíunnar.
Hvernig geta t.d. atvinnurekendur látið bjóða sér að hér skapi EINOKUN í sjávarútvegi takmörkun á flæði fjár um samfélagið og ódýrt kvótagull skemmi samkeppnisstöðu fyrirtækjanna sín á milli?
Hvernig stendur á að verslunareigendur sætta sig við að búið sé að breyta landinu í láglaunaland svo lítið sé orðið um verslun nema hellst window shopping og útsölu æði? Hvar eru viðskiptavinirnir hvar eru hagnaðarkröfurnar?
Nei við getum ekki sætt okkur við að Flokkurinn sé í einkaeign Moggahirðarinn það er ekki það "Frelsi einstaklingsins til athafna" sem við sættum okkur við.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:08 | Facebook
Athugasemdir
Það er of mikil bjartysýni hjá þé Ólafur að þú getir fengið skipstjórakvóta aftur, þótt Samfylkingin bjálfist í ríkisstjórn.Fyrst hún lét þig ekki fá skipstjórakvóta aftur þegar hún var síðast í stjórn, þá held ég að hún geri það ekki frekar nú.Nema þú bjóðir þig kannski fram sem formann Samfylkingarinnar.Það held ég að sé eina von þín.En þetta rugl ykkar Samfylkingarfólks kemur reyndar varla nokkrum manni á óvart.Þið talið stanslaust um að það verði að breyta hlutum ,leggja landbúnaðinn af o.sv.framvegis.En þegar þið ruglist í ríkisstjórn þá gerið þið ekki neitt.Kanski sem betur fer.Fylgi ykkar Samfylkingarfólks hrundi.Sem betur fer eruð þið búin að vera sem flokkur.Og þú Ólafur ert að verða síðasti Samfylkingarmaðurinn sem talar um sjávarútveg.Hin tala ekki sjávarútveg enda ætla þau að láta ESB hirða íslensku sjávarútvegs auðlindina.Láttu af villu þíns vegar Ólafur, þinni vinstri villu.Þá mun þér vel farnast.Þetta á líka við um alla íslensku þjóðina.Ég efast ekki um að þú munt sjá ljósið.
Sigurgeir Jónsson, 9.3.2014 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.