1.3.2014 | 18:05
Ómöguleiki eða óheiðarleiki?
Hvað er það sem blindar fólki sýn? Siðleysi?
Fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla og niðurstaðan að meirihlutinn þjóðarinnar vill halda aðildarviðræðum áfram þá finnur ríkisstjórnin ráð til að fylgja eftir þeim vilja þjóðarinnar að fullum heilindum. Sé á því ómöguleiki...? Ja þá er um ekkert annað að ræða en að ríkisstjórnin verður að víkja.
Þegar fólk skilur ekki lýðræðið á það hvorki að gefa kost á sér til setu á Alþingi né taka að sér prófessorsstöðu í lögum við Háskóla Íslands.
Þjóðaratkvæði ekki heillavænlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Lestu það sem Björg Thoroddsen lagaprófesor ,,sagði um málið i morgun......og spjallaðu svo við okkur :( ........Eins og hun sagði þá eru það stjórnvöld en ekki almenningur sem ræður i lyðræðisrikjum ...ekki flókið !
rhansen, 1.3.2014 kl. 20:06
Það tekur náttúrleg skipunum frá togaraskipstjora með grunnskólamenntun í staðinn eða hvað?
Jón Steinar Ragnarsson, 1.3.2014 kl. 21:30
40 þus undirskriftir 8 þus manns á Austurvelli og 48 % þjóðarinnar myndi breyta atkvæði sínu ef þeir hefðu tækifæri til og nettröll Svartstakkanna halda áfram svívirðingum og rakalausu bulli.
Þið eruð FAMASÓKNARMENN en ekki sjálfstæðismenn. Þið styðjið EINOKUN en ekki FRELSI. þið styðjið HÖFT en ekki MARKAÐ. þið styðjið ÓHEIÐARLEIKA en ekki HEIÐARLEIKA.
Fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla og niðurstaðan að meirihlutinn þjóðarinnar vill halda aðildarviðræðum áfram þá finnur ríkisstjórnin ráð til að fylgja eftir þeim vilja þjóðarinnar að fullum heilindum. Sé á því ómöguleiki...? Ja þá er um ekkert annað að ræða en að ríkisstjórnin verður að víkja.
Er vilji þjóðar minna metinn en vilji Svartstakka sem í krafit illafengis auðs hafa komist upp með að eyðileggja Sjálfstæðisflokkin.
Ólafur Örn Jónsson, 2.3.2014 kl. 14:08
Varðandi ómerkilega athugasemd þína Jón Steinar um menntun skipstjórnarmanna og 10 ára árangursríkt starf í markaðsókn eins framsæknasta útflutningsfyrirtækis Íslands þá nægir mér að nefna að ég varð skipstjóri 26 ára gamall og annar aflahæst skipstjóri landsins fyrstu 4 mánuðina og ásamt áhöfn minni hélt skipum sem ég stjórnaði í röð aflahæstu skipa landsins í 20 ár og sama má segja um aflaverðmæti skipanna. En þetta er náttúrulega létt vægt þegar kemur að gáfu manni sem sleikir rassgatið á spilltu hyski sem kann ekki að skammast sín þótt gerðir þeirra hafi leitt yfir þjóðina verst gjaldþrot sem orðið hefur á landinu frá því byggð hófs.
Ólafur Örn Jónsson, 2.3.2014 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.