10.8.2013 | 04:34
Ísland vs Noregur
Takið eftir fyrir kvótakerfið var hagvöxtur á Íslandi slíkur að með áfram haldandi Sóknarmarki og allan fisk á markað eins og til stóð væru Íslendingar ein ríkasta þjóð veraldar við hlið NOREG!
En þá kom HALLDÓR ÁSGRÍMSSON.
Eyðilegging kvótakerfisins á íslensku efnahagslífi á sér enga hliðstæðu í hinum Vestræna heimi og eyðileggingin heldur áfarm þar til fólkið í landinu áttar sig loksins á því að þrátt fyrir að auðævi okkar séu mikil höfum við ekki efni á að halda hirð sem veltir sér uppúr arðinum af auðlindunum á meðan velferðarkerfið sem við byggðum og rákum fyrir kvótakerfið hrynur vegna fjárskorts.
Frelsi til veiða og allan fisk á markað þarf að taka við af Framsóknarstefnunni EINOKUN OG HÖFT.
Olíusjóðurinn stækkar enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:58 | Facebook
Athugasemdir
Láttu þig dreyma, Ólafur - Þetta lið komst að kjötkötlunum í skjóli þessara glæpamanna og virðist ætla að vera framhald á. - Við erum því miður, 3ja heims þjóð, þar sem "Mugabarnir" eru hér í hverju horni og arðræna menn og sjóði - Og það í friði.
Djöflaeyjan verðu alltaf (héðan í frá) aðeins vettvangur glæpammanna og þjófa með leyfi til arðrána.
http://www.visir.is/malavi-bydur-islendingum-throunaradstod-i-fotboltanum/article/200661026102
Már Elíson, 10.8.2013 kl. 11:44
Þakka þér innlitið Már. Þetta má aldrei verða. Við höfum áður brotist undan fjötrum ofurmáttar og verðum að gera það nú.
En satt segir þú það eru margir vörslumenn stóraglæps. Fleiri en flestir halda.
Ólafur Örn Jónsson, 10.8.2013 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.