16.3.2013 | 20:21
Afnema þarf kvótakerfið og færa auðlindina aftur í hendur sjómanna þá getur mennta elítan skaffað sér úr hnefa
Á sama tíma og búið er að murka niður kjör sjómanna með fyrst stóraukinni kolólöglegri kostnaðarhlutdeild og síðan afnámi sjómanna afsláttarins rís upp þessi banka elíta sem komst á skrið með kvótalánunum og þykir nú orðin ómissandi.
Best er að losa sjómenn út úr þessum kvótaskrípaleik þar sem allir aðrir en þeir leika sér með arðinn af greindinni og færa yfirráð fiskimiðanna aftur í hendur kunnáttumanna og leyfa elítunni að leika sér með matadór peningana sína.
Mikil hækkun launa í fjármálageira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.