Ekki tími fyrir Stjórnarskrána en tími fyrir SVIKA KVÓTAFRUMVARP

Svikin gegn þjóðinni halda áfram á Alþingi. Ekki á að ræða og afgreiða Stjórnarskrá þjóðarinnar en nú er búið að setja á dagskrá kvótafrumvarpið sem gengur út á að færa útgerðinni kvótann ekki til 20 ára heldur til eilífðar eins og kemur fram í niðurlagi 11 gr laganna. 

 Síðan átti að vera í frumvarpinu kvótaþing sem átti að hafa þann tilgang að styðja við nýliðun.  Þetta er lævís tilraun Þorsteins Má að ná undir sig og sína allar nýjar úthlutanir aflaheimilda. Þarna eiga útgerðir að geta skráð skip í flokk 2 og þar með notað forskot sitt í flokk 1 til að ná undir sig aflaheimildum í flokki 2 og til að kóróna þessa endaleysu á að vera hægt að kaupa á kvótaþingi aflaheimildir til allt að 6 ára. Þetta er allt ógeðsleg svik. Þetta er bara skítaplott sem samið er til að þóknast einni græðgis-pöddu í þessu þjóðfélagi.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband