KASTAÐU KVÓTAHIRÐINNI ÚT OG MÁLIÐ ER LEYST

Sjálfstæðisflokkurinn er í þvílíkri kreppu með kvótapúkann á loft bitanum. Fólk er loksins að átta sig á að hér verður ekki rekið velferðarþjóðfélag eins og við eigum skilið með arðinn af auðlindinni EINOKAÐAN í höndum fárra. 

Forysta flokksins verður núna með völdin í flokknum í höndum sér að kasta af sér þeim hlekkjum sem flokkurinn er í og frelsa sjálf sig og stefnu flokksins út þessu EINOKUNAR kjaftæði. Gömlu gildi flokksins eru alltof verðmæt þessari þjóð til að vera múruð niður undir alvaldi Þorsteins Má.  

Nýja stjórnarskráin er í góðum takt við hugmyndir okkar Sjálfstæðismanna sem ekki höngum í skotti kvótapúkans og yrði formaður flokksins maður að meiri í næstu kosningum ef hann styddi kvótafrumvarpið og boðaði að næstu kosningar yrðu aðeins til 45 daga þá yrðu aðrar kosningar undir merkjum NÝRRAR STJÓRNARSKRÁR ÍSLENSKA LÝÐRÆÐISINS.  


mbl.is Brú byggð yfir á næsta kjörtímabil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband