26.2.2013 | 19:06
Kvótakerfið á öfugu róli eins og venjulega.
Þetta er góð lýsing á því sem búið er að vera vandræði allan tíman síðan kvótakerfið var sett á. Úthlutun aflaheimilda eru aldrei í takt við fiskgengd. Þjóðin er búin að tapa milljörðum í aflaverðmæti vegna þessa kerfis sem vinnur á móti þjóðarhag.
Allt er þetta gert til að "eigendur" kvótans (kvótahirðin) geti notað eign þjóðarinnar sem verslunarvöru í bankaviðskiptum. Til að byggja upp í sjávarútvegi? Nei til að moka undir rassgatið á sjálfum sér og sínum.
Einu sinni í svona ástandi þegar þorskur var um allt spurði ég "Stjórnarformann" hafró hvort ekki mætti auka við þorsk kvótann fiskur væri um allt? "nei" var svarið " þeir eru ennþá að deyja" Átti þessi maður sem einnig var forstjóri eins stærsta útgerðafélags landsins og átti þar við minni kvóta eigendur sem verið var að svelta til að láta frá sér þorsk kvótanna.
Þetta var ógeðslegt að heyra en þetta var staðreyndin og er sama í dag það eru ekki neinir mann vinir sem standa vörð um múra einokunar í útgerðinni í dag.
Þorskurinn til vandræða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.